Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. janúar. 2010 12:01

Auka útflutning kjöts til Rússlands

Rússneski sendiherrann, Victor I. Tatarintsev, er nú á förum frá Íslandi og tekur við öðrum verkefnum í heimalandi sínu. Þau felast m.a. í því að sinna málefnum Íslands. Tatarintsev hefur reynst ötull við að greiða götur Íslendinga og íslenskra stjórnvalda í samskiptum við Rússland. Meðal þess sem hann hefur beitt sér fyrir er samkomulag milli rússneskra og íslenskra stjórnvalda um heilbrigðisskoðun og útflutningsleyfi á íslenskum landbúnaðarvörum til Rússlands. Samkomulag þess efnis var undirritað nú um helgina. “Rússlandsmarkaður er vaxandi markaður og mikilvægur vegna útflutnings á íslensku kjöti og kjötafurðum. Victor I. Tatarintsev hefur ásamt ráðuneytinu, Matvælastofnun og Landssamtökum sláturleyfishafa lagt mikla vinnu í að opna þennan markað og veitt ómetanlega hjálp við að fá tilheyrandi leyfi frá til þess bærum yfirvöldum í Rússlandi,” segir Jón Bjrnason ráðherra.

Jón þakkaði sendiherrannum, í kveðjuhófi honum til heiðurs, fyrir fórnfúst starf við að efla og auka samskipti Íslands og Rússlands. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is