Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. janúar. 2010 08:02

Hvetur áhættuhóp til að láta kanna HIV smit

Smitsjúkdómadeild Landspítalans hvetur til þess að fólk sem deilt hefur nálum eða stundað óábyrgt kynlíf undanfarin misseri láti athuga hvort það hafi smitast af HIV-veirunni. Sóttvarnalæknir rannsakar hvort fjölgun HIV-smitaðra hér á landi megi hugsanlega rekja til einnar stúlku, en frá máli hennar var greint fyrr í vikunni í fjölmiðlum. Þessi tiltekna HIV smitaða stúlka er grunuð um að hafa smitað aðra með skeytingarlausri hegðun. Frá því var einnig greint að þrátt fyrir dómsmál og sóttvarnalög hafi Landlæknisembættinu ekki tekist að koma í veg fyrir að stúlkan hefur hugsanlega smitað aðra. Sóttvarnarlæknir segir að rannsakað sé hvort fjölgun HIV-smitaðra hér á landi megi hugsanlega rekja til þessa máls. En í fyrra greindust þrettán manns með veiruna og var yngsta manneskja í þeim hópi aðeins sautján ára. Fimm úr hópi smitaðra voru fíkniefnaneytendur.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is