Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. janúar. 2010 11:02

Sala á dilkakjöti ekki minni frá 1980

Á síðastas ári voru framleidd rösklega 27 þúsund tonn af kjöti hér á landi. Mest var framleitt af kindakjöti, eða 8.840 tonn, en af alifuglakjöti voru framleidd 7.146 tonn. Heildarkjötsala á árinu 2009 nam 24.175 tonnum og dróst saman um 6,4% frá árinu 2008. Ástæðan er talin lakari kjör fólks og fækkun landsmanna um tæpt prósent á síðasta ári. Mestur samdráttur varð í sölu kindakjöts, eða 16,3% og nam heildarsala 6.262 tonnum. “Hefur sala kindakjöts ekki áður verið minni í sögu samfelldrar söluskráningar frá 1980. Samdráttur í sölu alifuglakjöts var 3,7%. Þá var 4,4% samdráttur í sölu svínakjöts og 2,9% samdráttur í hrossakjötssölu. Sala á nautgripakjöti jókst hins vegar um 3,9%. 

Á vef Bændasamtakanna segir að heildarkjötsala á íbúa hafi numið 75,9 kg og skiptist þannig: Alifuglakjöt 22,4 kg, kindakjöt 19,7 kg, svínakjöt 20 kg, nautakjöt 11,8 kg og hrossakjöt 2,1 kg.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is