21. janúar. 2010 11:01
Á fundi byggðarráðs Dalabyggðar í gær var samþykkt bókun þess efnis að veita 100.000 kr. styrk til hjálparstarfs vegna þeirra hörmunganna sem íbúar á Haítí ganga nú í gegnum. Rauða krossi Íslands verður falið að ráðstafa styrknum.