Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. janúar. 2010 04:05

Stefnumót 2010 – íbúaþing í Borgarbyggð

Athygli er vakin á að ákveðið hefur verið að gera hlé á dagskrá Stefnumóts 2010 í Borgarnesi á morgun, á meðan á leik Íslands og Frakklands á EM í handbolta stendur. Leikurinn verður sýndur á risaskjá í Menntaskóla Borgarfjarðar. Stefnumótið verður semsagt á morgun, laugardag. Þetta er þing um atvinnu- og byggðamál í Borgarbyggð. Þingið verður í Menntaskóla Borgarfjarðar og hefst kl. 10.00. Húsið opnar kl. 09.00 og boðið verður upp á léttan morgunverð. Stefnumót 2010 er opið öllu áhugafólki og eru íbúar hvattir til að mæta og taka þátt en þarna gefst gott tækifæri til að hafa mótandi áhrif á framtíð samfélagsins.

 

Dagskrá verður þannig:

 

 

 

 

Húsið opnar kl. 9:00

kl. 9:30 – 10:00           Skráning og móttaka þátttakenda

                                  Tekið á móti gestum með léttri tónlist og hressingu

kl. 10:00                     Setning: Hildur M. Jónsdóttir

kl. 10:05 – 11:00         Framsöguerindi:

                                  Ágúst Einarsson rektor Háskólans á Bifröst

                                  Svafa Grönfeldt fyrrv. rektor Háskólans í Reykjavík

                                  Dögg Mósesdóttir framkv.stj. Northern Wave kvikmyndahátíðar í Grundarfirði

                                  Sigríður  Margrét Guðmundsdóttir framkv.stj. Landnámsseturs í Borgarnesi

kl. 11:00 – 11:30         Kynning umræðuhópa og skipting í hópa

kl. 11:30: - 12:30        Umæðuhópar að  störfum, fyrri hluti

kl. 12:30 – 13:15         Matarhlé

kl. 13:15 – 13:25         „Römm er sú taug..“

                                  Ingvar E. Sigurðsson leikari

kl. 13:25 – 14:25         Umræðuhópar að störfum, seinni hluti

kl. 14:30 – 15:30         Niðurstöður umræðuhópa og drög að framhalds úrvinnslu

kl. 15:30 –                  Ráðstefnuslit,  hressing og spjall áður en haldið er heim á leið

 

 

Ráðstefnustjóri er Þórólfur Árnason

 

 

Boðið verður upp á barnagæslu í kjallara skólans.

 

 

Allir velkomnir.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is