Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. janúar. 2010 03:04

Ók um og hreinsaði rusl

Ljósmyndari Skessuhorns hitti þennan 9 ára gamla dreng á förnum vegi á Akranesi í fyrradag. Pilturinn heitir Brynjar Ísleifsson og ók hann um á þessum fína Bens leikfangatraktor í góða veðrinu. Tíndi hann upp allt smálegt rusl sem á vegi hans varð á grasflötunum við Langasand, mest leyfar flugelda frá gamlárskvöldi. Þegar skóflan var orðin full ók hann að næsta rusladalli og losaði ruslið. Framtak Brynjars er til fyrirmyndar bæði jafnöldrum hans og ekki síður þeim sem eldri eru.

Fyrirmynd:)
- 30.1.2010 22:01:04 Þessi ungi herramaður er okkur eldri góð fyrirmynd:) og einnig áminning til okkar.. Við skítum út bæinn okkar,og þessi ungi maður hreinsar upp eftir okkur,er það rétt?? Eins og með þetta flugeldadót... Tökum okkur tak og verum eins og þessi ungi maður...og gerum bæinn hreinann...Hann væri svo sannarlega til að leiðbeina okkur.. Takk ungi maður..
Halldór Jóhannsson
Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is