Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. febrúar. 2010 01:04

Segir mikilvægt að fá ríkisstjórn með traustan þingmeirhluta

Guðmund Ólafsson þekkja margir sem fylgjast með þjóðmálaumræðunni enda er hann vinsæll gestur í umræðuþáttum og fræðimaður á sviði hagfræði. Hann hefur sterkar skoðanir um efnahagsmál og er ófeiminn að viðra þær. Guðmundur starfar við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands en síðastliðin 12 ár hefur hann kennst mikið við Háskólann á Bifröst, þangað sem hann var fyrst lánaður af HÍ árið 1998. Guðmundur býr í Reykholti þar sem hann keypti sér hús aldamótaárið, en hefur auk þess aðstöðu í Reykjavík. Hann á þó dýpri rætur í sveitinni, var fyrst sumardrengur hjá Andrési Jónssyni í Deildartungu um miðja síðustu öld, í kjölfar þess nemandi við Héraðsskólann í Reykholti og er auk þess afkomandi Finns Jónssonar biskups en Finnur og ættbogi hans sat Reykholt í 250 ár.

Í Skessuhorni í dag birtist ítarlegt viðtal við Guðmund þar sem rætt er um tengslin við Borgarfjörð, ástandið í þjóðmálunum, krónuna og styrk stjórnarinnar. Að endingu lýsir Guðmundur því sem hann myndi gera yrði hann valinn sem einvaldur í eina viku.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is