02. mars. 2010 07:04
Hestamannafélagið Faxi var með ístöltsmót á Vatnshamravatni á sunnudaginn. Veðrið var til að byrja með dálítið grátt en batnaði svo þegar á leið og endaði nánast í blíðskaparveðri. Verðlaun voru vöruúttektir úr Knapanum, Hyrnunni, Hárgreiðslustofunni Sóló, PK o.fl.
Úrslit uðru eftirfarandi:
1. flokkur
1. Haukur Bjarnason og Sólon f. Skáney
2. Randi Holaker og Skáli f. Skáney
3. Birna Tryggvadóttir og Elva f. Miklakarði
4. Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Smali f. Leysingjastöðum
5. Anna Berg Samúelsdóttir og Dúx f. Útnyrðingsstöðum.
Ung og/eða nýhrossakeppni
1. Agnar Þór Magnússon, Mánadís f. Hríshól
2. Edda Þórarinsdóttir, Flækja f. Giljahlið
3. Svavar Jóhannsson, Pirra f. Syðstu Görðum
4. Stefán Hrafnkelsson, Röggu-Brúnka f. Útnyrðingsstöðum
5. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Muggur f. Leysingjastöðum
2. flokkur
1. Björgvin Sigursteinsson, Grein f. Skjólbrekku
2. Inga Vildís, Ljóður f. Þingnesi
3. Gloria Kucel, Skorri f. Herríðarhóli
4. Karmen Kuhl, Sleipnir f. Syðri Úlfsstöðum.
17 ára og yngri
1. Konráð Axel Gylfason, Mósart f. Leysingjastöðum
2. Sigrún Rós Helgadóttir, Víðir f. Holtsmúla
3. Klara Sveibjarnardóttir, Óskar f. Hafragili
4. Gyða Helgadóttir, Hermann f. Kúskerpi
5. Ólöf Rún Sigurðardóttir, Gúndi f. Krossi