05. mars. 2010 01:28
Hótel Glymur í Hvalfirði er nú í efsta sæti sem besta hótel á Íslandi ef marka má umsögn notenda á síðunni Trip Advisor. Á þessari síðu gefa gestir hótel- og veitingastaða umsagnir og fær staðurinn fjóra og hálfa stjörnu. Trip Advisor er stærsti og virtasti ferðavefur í heiminum þannig að þetta er mikil rós í hnappagat eigenda Hótel Glyms.
Sjá nánar á Trip Advisor með því að smella HÉR