07. mars. 2010 03:18
Vegagerðin varar við hálku og hálkublettum á vegum víða á Vesturlandi. Nú eru hálkublettir á Vatnaleið og Skógarströnd. Hálka er á Bröttubrekku og hálka og skafrenningur á Holtavörðuheiði. Hálka er í Svínadal. Hálkublettir eru á flestum öðrum leiðum.