Bilun hefur komið upp í ljósleiðara Mílu á Vesturlandi, milli Búðardals og Kambsness. Bilunin varð um kl. 07.00 og líklegast er um slit að ræða, en samkvæmt tilkynningu frá Mílu stendur bilanagreining nú yfir.
Ekki tókst að sækja efni