05. maí. 2011 04:22
Samkvæmt heimildum Skessuhorns úr Karphúsinu í Reykjavík verður skrifað undir samninga milli Samtaka atvinnulífsins og launþega klukkan sex í kvöld. Nú er verið að lesa yfir saminga og ganga frá einstökum efnisatriðum en lítið ber á milli.