Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. júní. 2011 07:01

Segir ekkert í lífinu sjálfgefið

Það er óhætt að segja að Auður Hilmarsdóttir hafi ekki átt sjö dagana sæla í þessu lífi. Eftir erfiða æsku í skugga eineltis fluttist hún á Hellissand þar sem hún kynntist ástinni. Snemma á þrítugsaldrinum fékk hún móðurlífsbólgu sem orsakaði að hún getur ekki átt börn. Í dag á hún þrjú ættleidd börn ásamt eiginmanni sínum, Þorvarði Jóhanni Guðbjartssyni, en þar af er eitt barna þeirra fatlað. Þegar Hilmar Atli, miðbarnið, var ársgamall var hann greindur með sjaldgæft heilkenni, microcephaly eða smáhöfði eins og það kallast á íslensku. Þá hefur Auður í áraraðir staðið í stríði við aukakílóin og var greind með áunna sykursýki í apríl 2009. Síðan þá hefur hún losnað við rúmlega fimmtíu kíló og sykursýkin er horfin. Í dag segist hún ástfangin af lífinu.

Í opinskáu viðtali við Auði í Skessuhorni vikunnar ræðir hún um fortíð og framtíð, baráttuna við aukakílóin og þá erfiðleika sem hún hefur gengið í gegnum á lífsleiðinni. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is