Eignaspjöll voru unnin á leikskólanum Teigaseli á Akranesi í vikunni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var rúða brotin, veggir útkrotaðir sem og leiktæki þannig að nokkuð tjón varð af.
Ekki tókst að sækja efni