Á síðasta fundi bæjarráðs Akraness var kynnt að Faxaflóahafnir hefðu nýlega greitt arð til eignaraðila fyrir árið 2011. Heildararðgreiðslan er 173 milljónir króna, þar af er hlutur Akraness 18,5 milljónir.
Ekki tókst að sækja efni