26. október. 2011 10:45
Guðrún Sveinbjörnsdóttir og Guy Gutraiman kynntust á netinu fyrir fjórum árum. Hann kemur frá Ísrael og starfar nú við Sundlaug Snæfellsbæjar en hún er deildarstjóri við Grunnskóla Snæfellsbæjar. Guðrún á þrjá stráka úr fyrra hjónabandi en önnur stúlka þeirra Guy á að fæðast næstu Þorláksmessu. Þau koma frá ólíkum menningarheimum en eins og allir vita þekkir ástin engin landamæri. Blaðamaður settist niður með þeim hjónum á kaffistofunni í Sundlaug Snæfellsbæjar í síðustu viku og spurði þau nánar út í fyrstu kynnin, ástina og þá gagnrýni sem þau hafa þurft að sæta í samfélaginu.
Viðtalið má lesa í heild sinni í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag. Sjá hér.