Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. október. 2011 06:49

Folaldasýning í Snæfellingshöllinni

Folaldasýning var haldin í Snæfellingshöllinni í Grundarfirði sl. sunnudag. Folald sýningarinnar var valið af áhorfendum, Dagur frá Kóngsbakka, leirljós undan Dís frá Reykhólum og Mátti frá Leirulæk. Eigandi hans er Lárus Hannesson.

 

Annars féllu dómar efstu þriggja þannig á folaldasýningunni:

 

 

 

 

 

 

 

Hryssur:

1. Jara frá Brimilsvöllum, jörp, móðir Yrpa frá Brimilsvöllum, faðir Breki frá Brimilsvöllum, eigandi Gunnar Tryggvason.

2. Gola frá Bjarnarhöfn, ljósjörp, móðir Rjúpa frá Bjarnarhöfn, faðir Dofri frá Steinnesi, eigandi Herborg Sigurðardóttir.

3. Aska frá Grundarfirði, brún, móðir Fluga frá Grundarfirði, faðir Dofri frá Steinnesi, eigandi Tinna Mjöll Guðmundsdóttir.

 

Hestar:

1. Kjarval frá Hellnafelli, rauðstjörnóttur, móðir Snilld frá Hellnafelli, faðir Kjarni frá Þjóðólfshaga, eigandi Kolbrún Grétarsdóttir og Kristján Oddsson.

2. Röðull frá Söðulsholti, rauður með halastjörnu, móðir Lipurtá frá Söðulsholti, faðir Ábóti frá Söðulsholti, eigandi Söðulsholt.

3. Kjölur frá Hrísdal, rauðstjörnóttur, móðir Þófta frá Hólum, faðir Sveinn-Hervar frá Þúfu, eigandi Hrísdalshestar.

Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is