Hvalfjarðargöngin verða lokuð vegna viðhaldsvinnu aðfararnótt þriðjudags 1. nóvember og næstu 14 virkar nætur frá klukkan 24:00 til klukkan 06:00 að morgni. Eðlileg opnum verður um helgar.
Ekki tókst að sækja efni