25. júlí. 2012 10:05
Fyrr í þessum mánuði úthlutaði innanríkisráðuneytið flokknum Hægri grænum listabókstafnum G til auðkenningar framboði flokksins til Alþingis. Upplýsingar og stefnuskrá Hægri grænna er hægt að nálgast á www.XG.is segir í tilkynningu frá Guðmundi Franklín Jónssyni formanni Hægri grænna, flokks fólksins.