05. desember. 2012 09:20
Vinnu starfsmanna Rariks á millispenni í Borgarfirði frestast til morgundagsins. Rafmagnslaust verður því í Hálsasveit á morgun frá kl. 13-17. Í tilkynningu frá Rarik segir að rafmagnslaust verði frá Hýrumel í Hálsasveit að Húsafelli og Kalmansstungu.
-fréttatilkynning