Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. desember. 2012 01:06

Pétur gerir tilboð í hlut Borgarbyggðar í hótelinu

Pétur Geirsson, aðaleigandi Hótel Borgarness, hefur gert tilboð í 3,7% hlut Borgarbyggðar í Hótel Borgarnesi hf., rekstrarfélagi hótelsins. Um er að ræða hlut sem Borgarbyggð tók yfir eftir að héraðsnefnd Mýrasýslu var lögð niður árið 2006. Sveitarfélög í Borgarfirði áttu á árum áður nokkurn hlut í hótelinu ásamt fyrirtækjum á svæðinu á borð við Kaupfélag Borgfirðinga. Hótelið hefur verið starfrækt í Borgarnesi í marga áratugi en það er við Egilsgötu. Pétur Geirsson hefur átt meirihluta í hótelinu í 22 ár eða frá því í nóvember 1990 þegar hann keypti 72% hlut Borgarnesbæjar og Ferðamálasjóðs Íslands í því. Viðræður standa nú yfir um kauptilboðið að sögn Páls Brynjarssonar sveitarstjóra Borgarbyggðar.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is