Tvö umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum í liðinni viku. Í báðum óhöppunum slapp fólk við meiðsli. Í öðru tilfellinu varð bílvelta í Saurbæ í Dölum og hitt var minniháttar óhapp í Borgarnesi.
Ekki tókst að sækja efni