Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. janúar. 2003 02:54

Landshlutum gróflega mismunað varðandi styrki til menningarmála

Forsvarsmenn menningarstofnana á Vesturlandi, svo og sveitarstjórnarmenn, eru ekki alltof kátir með úthlutun styrkja til menningarmála á Vesturlandi samkvæmt fjárlögum. Samkvæmt samantekt sem unnin var af markaðsskrifstofu Akranesbæjar úr fjárlögum fyrir árið 2003 eru styrkir til safna á Vesturlandi 10,2 milljónir á árinu. Ef borið er saman við aðra landshluta er Vesturland langlægst. Næst kemur Austurland með 30, milljónir og Vestfirðir með 44,2 milljónir. Styrkir til safna á Norðurlandi eru 54,2 milljónir og söfn á Suðurlandi fá 63,5 milljónir. Af landshlutum utan höfuðborgarsvæðisins eru söfn á Reykjanesi í toppsætinu en þau fá styrki sem nema 73,9 milljónum króna. Söfn í Reykjavík fá síðan langstærsta styrkinn eða samtals 301,3 milljónir
Mörgum þykir að þarna sé verið að mismuna landshlutum gróflega. Á bls. 3 er rætt við Gísla Gíslason, Gísla S Einarsson og Sturlu Böðvarsson.
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is