12. september. 2003 10:43
Íþróttaálfur úr Borgarnesi
„Þegar þurfti að sendast með símskeyti var kallað út um gluggann, Maggi!, og síðan gengu boðin á milli manna þangað til ég fannst í einhverjum drullupolli,“ segir Magnús Scheving meðal annars í ítarlegu viðtali um uppvaxtarárin í Borgarnesi, tilurð Latabæjar, hugsjónir, boðskap og sitthvað fleira.
Sjá opnuviðtal í 35. tbl. Skessuhorns