Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. júní. 2004 09:20

Kynjareið Hvanneyringa

Miðvikudagskvöldið 16. júní fóru tæplega 20 hestamenn á Hvanneyri í fisléttan kynjareiðtúr um Andakílshrepp hinn forna. Eftir velheppnaðan reiðtúr var keppt í slysafolaldafitness. Þá þurftu menn á leysa hinar ýmsu þrautir berbakt á hestunum sínum, 2 pör kepptu í einu og þar mátti glöggt sjá að það er að týnast úr hestamennskunni að ríða berbakt. Sveinbjörn og Viddý í Hvannatúni urðu hlutskörpust og fóru brautina hnökralaust á 1:51 og verður að teljast nokkuð öruggt að þau eru Íslandsmeistarar í Slysafolaldafitness. Kvöldið endaði svo á pallinum hjá Ingimar og Guðrúnu þar sem snætt var slysafolaldakjöt en með viðeigandi meðlæti. Búið er að skipa í nefnd fyrir kynjareið 2005, en það urðu einmitt lögð drög að slysafolöldum á Hvanneyri við nemendahesthúsið eitt fagurt vorkvöld núna í júní.
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is