19. ágúst. 2004 07:58
Ferðaþjónusta á Vesturlandi hefur komið vel út í sumar
Vesturland er vaxandi ferðaþjónustusvæði að mati Magnúsar Oddssonar ferðamálastjóra. Landshlutinn hefur komið sérlega vel út í sumar, að hans sögn. Sjá viðtal við Magnús Oddsson í Skessuhorni í þessari viku.