08. september. 2004 10:36
Óskaðu þér!
Í ævintýrum rætast óskir manna undir regnboganum – hvort einhverjum tókst að nýta sér þetta tvöfalda tækifæri sem bauðst á dögunum skal ósagt látið en þeir voru óneitanlega töfrandi regnbogarnir tveir sem kviknuðu yfir Vesturgötunni á Akranesi á annars þungbúnum himni nú fyrir skömmu.