22. september. 2004 11:11
Fjöldreifingarblað Skessuhorns
Í næstu viku kemur Skessuhorn á fimmtudegi í stað miðvikudags. Undanfarin ár hefur það tíðkast að gefa blaðið út í stærra upplagi einu sinni til tvisvar á ári í kynningarskyni og verður næsta blað gefið út í 6000 eintökum og dreift til allra heimila og fyrirtækja á Vesturlandi. Vegna mikillar eftirspurnar og stærðar blaðsins er auglýsendum bent á að staðfesta þarf og senda inn efni í auglýsingar í síðasta lagi föstudaginn 24. september klukkan 16:00. Auglýsingasími blaðsins er 433-5500 og email skessuhorn@skessuhorn.is