Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. ágúst. 2013 08:35

Hótel Hellissandur boðið til sölu

Með auglýsingu í Morgunblaðinu í gær er Hótel Hellissandur boðið til sölu. Hótelbyggingin er er nýleg og reisuleg, byggð 2001. Það er nú með 20 herbergjum en við hönnun þess var hafður opinn sá möguleiki að byggja mætti hæð ofan á núverandi hæðir og fjölga herbergjum um 16-20. Að Hótel Hellissandi stendur um tugur hluthafa. Byggðastofnun á stærstan hlut, tæpan fjórðung, en aðrir hluthafar eiga minna, en í hópi þeirra eru t.d. Júlíus Jónsson, Skúli Alexandersson, Magnús Sigurðsson auk fiskvinnslufyrirtækjanna Hraðfrystihúss Hellissands, KG fiskverkunar, Sjávariðjunnar í Rifi og fleiri. Að sögn eins hluthafans sem Skessuhorn ræddi við er hugmyndin með auglýsingunni að kanna hvort áhugasamir kaupendur finnist að byggingum og rekstri og eru menn reiðubúnir að selja hlutabréfin ef viðunandi tilboð fæst.

Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is