Í tilkynningu frá Rarik Vesturlandi segir að straumlaust verði í dag á bæjum frá Símumúlaveggjum í Hvítársíðu til Kalmanstungu og Húsafells frá klukkan 15 til 17. Nánari upplýsingar gefur bilanavakt Rarik í síma 528-9390.
Ekki tókst að sækja efni