Blóðbankabíllinn verður við N1 í Borgarnesi í dag, þriðjudaginn 1. október, frá klukkan 10:00 til 17:00. Allir eru velkomnir og eru blóðgjafar hvattir til að mæta. Það getur komið sér vel að leggja inn í bankann!
Ekki tókst að sækja efni