02. október. 2013 06:37
Kristinn J. Erlingsson náði á ljósmynd þegar fálki gerði sig heimakominn við bæinn Kjaransstaði í Hvalfjarðarsveit síðastliðinn laugardag. Náði fálkinn að klófesta sér smærri fugl, sem venjulega er tákn boðbera friðar og kærleika, hvíta dúfu, og éta hana.