02. desember. 2013 11:00
Vetrarfærð er nú í flestum landshlutum en þó eru vegir að mestu auðir með suðurströndinni. Á Vesturlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja og éljagangur á flestum leiðum. Hálka og éljagangur er á Holtavörðuheiði, Vatnaleið og Fróðárheiði.