04. desember. 2013 01:09
"Vegna bilunar í fjarskiptakerfi Ráðhúss Stykkishólmsbæjar liggur símaband og netsamband niðri í húsinu. Tölvupóstur skilar sér ekki í ráðhúsið í dag og engar hringingar koma í símkerfi. Unnið er að viðgerðum og ekki ljóst hvort náist að gera við í dag," segir í tilkynningu á vef bæjarins.