13. desember. 2013 10:20
Jólablað Skessuhorns 2013 kemur í næstu viku, miðvikudaginn 18. desember, og verður það jafnframt síðasta tölublað ársins. Fyrsta blað á nýju ári kemur svo út föstudaginn 3. janúar. Líkt og áður tekur vinnsla stórra blaða lengri tíma en hefðbundin blöð. Því eru þeim sem vilja koma að efni, ábendingum um fréttir eða kaupa auglýsingar, bent á að hafa samband eða senda efni í síðasta lagi á hádegi í dag, föstudaginn 13. desember.