10. desember. 2013 12:23
„Brother Grass fagna jólum og jólaplötu þeirra sem kom út á seinasta ári. Að því tilefni heldur sönghópurinn jólatónleika í Borgarneskirkju þriðjudaginn 17. desember ásamt hljómsveit. Kirkjan verður opnuð klukkan 19.30 og hefjast tónleikar stundvíslega kl. 20.00. Hægt er að kaupa aðgangsmiða á midi.is og einnig við hurð.“
-fréttatilkynning