Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur segir að vegna tenginga á stofnæð verður lágur þrýstingur á heita vatninu frá Deildartunguhver í dag, miðvikudaginn 11. desember frá klukkan 7:30 og fram eftir kvöldi.
Ekki tókst að sækja efni