18. desember. 2013 06:01
„Hjartans þakkir til fyrirtækja, félaga og annarra velunnara sem lögðu til styrki til Mæðrastyrksnefndar Vesturlands fyrir þessi jól. Án ykkar stuðnings hefði þetta ekki verið mögulegt. Óskum ykkur og skjólstæðingum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Kær kveðja frá stjórn Mæðrastyrknefndar Vesturlands,“ segir í tilkynningu.