07. desember. 2004 03:29
Síðastliðinn mánudag var tekin fyrsta skóflustunga að stækkun leikskólans Kríubóls í Ólafsvík. Verktaki er Guðmundur Friðriksson í Grundarfirði en hann átti lægsta boð, 87% af kostnaðaráætlun. Verktakinn hefur þegar hafist handa við framkvæmdir.