06. janúar. 2014 09:00
Nú er hálka eða hálkublettir á vegum á Vesturlandi. Hálka og snjóþekja er á Bröttubrekku en hálka og óveður er í Staðarsveit og við Hafursfell. Snjóþekja og stórhríð er á Fróðárheiði. Reiknað er með vindhviðum, 30-40 m/s á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli fram yfir hádegi í dag og á sunnanverðu Snæfellsnesi í allan dag.