Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. janúar. 2014 06:01

Beint úr hitabeltinu á ónegld dekk í hálkunni á Íslandi

Þrjú umferðaróhöpp, öll án teljandi meiðsla á fólki, urðu í umdæmi lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum í liðinni viku. Þar á meðal rann bílaleigubíll útaf veginum við Síkisbrýrnar nærri Ferjukoti í Borgarfirði. Mikil hálka var á vettvangi og ekki stætt eins og lögreglumaður orðaði það. Á ferðinni var fjögurra manna fjölskylda frá Suður-Kóreu. Hana sakaði ekki og bíllinn var ökufær þrátt fyrir óhappið. Fólkið var skelkuð eftir þessa lífsreynslu og þegar búið var að draga bílinn upp á veginn bað það lögregluna um að aka fyrir sig þann spotta þar sem hliðarhalli var á veginum og hálkan hvað mest. Bílaleigubíllinn var á ónegldum snjódekkjum sem hentuðu ekki við þessar aðstæður. Í dagbók lögreglu er því velt upp hvað eigendur bílaleigufyrirtækja séu að hugsa að senda erlenda ferðamenn og það frá hitabeltisslóðum út í umferðina á Íslandi á ónegldum dekkjum.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is