24. febrúar. 2014 06:01
KKÍ hefur gert tvær breytingar á leikjum í meistaraflokkum karla í körfuboltanum. Leikur Breiðabliks og ÍA í 1. deildinni, sem átti að fara fram 27. febrúar, fer fram í kvöld, mánudaginn 24. febrúar kl. 19.15.
Í Domino´s deild karla verður leikur Þórs Þ. gegn Grindavík, sem átti að vera 14. mars, færður fram um einn dag og verður spilaður kl. 19.15 13. mars.