26. febrúar. 2014 10:08
Meðfylgjandi mynd var tekin um liðna helgi í sundlauginni í Borgarnesi. Ágæt mæting var í laugina og mikið spjallað í heitu pottunum. Greinilegt var að vorhugur var kominn í gesti jafnvel þótt hitastigið væri ekki hátt og sólin enn lágt á lofti.