29. desember. 2004 01:37
Kjör á Vestlendingi ársins stendur nú yfir hjá Skessuhorni. Líkt og undanfarin ár geta lesendur blaðsins komið ábendingum um vænlega kanditata á framfæri með því að senda blaðinu tölvupóst á netfangið: ritstjori@skessuhorn.is
Úrslit verða kynnt í fyrsta tölublaði nýs árs sem kemur út 5. janúar.