Sparisjóður Mýrasýslu hyggst kveðja árið með glæsilegri flugeldasýningu á morgun, fimmtudaginn 30. desember kl. 18.30. Safnast verður saman á Kveldúlfsvelli en sem fyrr er það björgunarsveitin Brák sem sér um sýninguna.
Ekki tókst að sækja efni