Meðal verkefna lögreglunnar á Akranesi í liðinni viku var að fjarlæga skráningarnúmer af átta bifreiðum. Ástæðan var sú að eigendur og forráðamenn bílanna höfðu ekki fært þá til skoðunar og ökutækin því ólögleg í umferðinni.
Ekki tókst að sækja efni