Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. júní. 2014 04:00

Atvinnumálanefnd ræðir um útsendingar um gervihnött

Kristján L Möller, fulltrúi Samfylkingarinnar í atvinnuveganefnd Alþingis, hefur óskað eftir fundi í nefndinni til að ræða um hljóðvarps- og sjónvarpssendingar um gervihnött en fram hefur komið að þeim verði hætt 30. júní nk. vegna fjárskorts. Upplýsingar eru um að ríkisstjórnin hafi ákveðið að fjármagna þessa starfsemi og þjónustu m.a. við sjómenn á hafi úti aðeins til 30. júní nk. Kristján hefur óskað eftir því að fulltrúar frá ráðuneytum innanríkis og menntamála, fjarskiptasjóði, Ríkisútvarpinu og LÍÚ ásamt fulltrúm sjómanna verði boðaðir á fundinn til að ræða þetta mikilvæga og brýna mál. Nú hefur verið ákveðið að fundurinn verður á morgun fimmtudaginn 26. júní kl. 13 á nefndarsviði Alþingis. Eins og fram kom í útvarpsviðtali við sjómann í síðustu viku, þegar sagt var frá því að hætta væri á að útvarpsútsendingum um gervihnött yrði hætt, sagði hann að búast mætti við því að flotinn sigldi allur til lands ef af þessu yrði. Slíkt hagsmunamál er örugg útvarps- og sjónvarpsmóttaka til sjós.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is