05. janúar. 2005 10:21
Fyrsta tölublað Skessuhorns á nýju ári kemur út í kvöld. Meðal efnis er kynning á niðurstöðum úr vali á Vestlendingi ársins 2004 en þetta er í sjöunda skipti sem Skessuhorn stendur fyrir þessu vali. Fjölmargar ábendingar bárust og kynnir blaðið þá 10 einstaklinga sem hæst stóðu í valinu. Einnig er viðtal við nýkrýndan Vestlending ársins.