Blóðbankinn verður á ferð á Akranesi í dag, þriðjudaginn 14. október, með bílinn sinn fagurrauða. Honum verður lagt á bílastæðinu við Stjórnsýsluhúsið Stillholti 16-18 frá kl. 10 til 17. Blóðgjafar eru hvattir til að mæta.
Ekki tókst að sækja efni