Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Smáauglýsingar

3ja herb Íbúð á Bifröst

3ja herb íbúð,, 65,4 fm. til leigu á Bifröst Íbúðin getur verið laus mjög fljótlega Upplýsing...
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
01. desember. 2014 08:01

Brekkubæjarskóli sigurvegari Spurningakeppni Útvarps Akraness

Frá föstudegi og fram á sunnudag gátu Akurnesingar og nærsveitungar hlustað á hið árlega Útvarp Akraness sem Sundfélag Akraness stendur fyrir af myndarbrag. Fjölmargir þáttagerðarmenn, viðmælendur, sundfólk og aðstandendur þess hafa komið við sögu. Meðal fastra liða er spurningakeppni Útvarps Akraness þar sem fulltrúar stofnana og fyrirtækja etja kappi. Úrslitaviðureignin fór fram í gær og lauk með sigri Brekkubæjarskóla gegn liði Bókasafns Akraness. Í sigurliðinu voru Bryndís Böðvarsdóttir og Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, en gaman er að geta þess að Vilborg er einmitt annar af tveimur nýjum félögum í Útsvarsliði Akraness sem keppir nú á föstudagskvöldið á RUV. Í silfurliði Bókasafnsins voru þær Geirlaug Jóna Rafnsdóttir og Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is